anna skvísindakona

miðvikudagur, 30. apríl 2003

OMG....ég fékk aftur illt í tönnina og rétt þraukaði nóttina.
Svo þegar ég ætlaði að hringja í tannsa í morgun heyrðist bara "ég er í fríi út þessa viku væntanlegur aftur á mánudaginn"
Ég hélt ég mundi deyja....svo að ég hringdi í mömmu alveg á nálum að tannsi væri í fríi og að ég gæti ómuglega farið eitthvert annað og að ég væri að byrja í prófum og gæti ekki verið svona.....
Eftir smá tíma hringir mamma og er búinn að finna tannlæknir sem að hún þekkir og hann eigi vona á mér og hún sé búinn að láta hann vita að ég sé 22 óhemja....
Eftir nokkrar rettur og ný búin að jafna mig eftir þessa geðshræringu um að vera fara til annars tannlæknis legg ég á stað.
Þegar ég kem inn á stofuna er svona geeeeðveik lækna lykt og ég hringi í mömmu og segi henni að ég sé hætt við og hún eigi að hringja og afboða mig!
EN Þá er helvítis læknirinn að horfa á mig og dregur mig inn.......
Maðurinn er svo sætur að það er ekkert eðlilegt....ertu í alvöru til svona sætir tannlæknar! Hann gaf mér fullt af verkjatöflum og deyfði mig og var þvílíkt að vorkenna mér-hann var æði
Þangað til að það kom að borga þessu kvikindi.....7000 kall fyrir að opna á mér kjaftinn í smá tíma!!!!!!!!
Nei þá fer ég frekar til gamla sköllótta Lofts sem að reynir að tala við mig á meðan hann er að pína mig og ég með fullan kjaftin að bómul!

Síðasti skóladagurinn er í dag
Eva

anna skvísindakona @ 13:11 |

þriðjudagur, 29. apríl 2003

Það er sól í Reykjavík og ég fékk 6 í munnlega þýsku prófinu mínu
Gleði Gleði Gleði

Ingunn var að koma heim frá Kína og hún gaf mér endalaust mikið:
-Kína gull slopp
-segul á ísskápinn (er að safna nota bene..allir sem koma frá útlöndum eiga að gefa mér)
-Alla 4 seríu af sex in the city
-Geeðveikt hálsmen
-Veski
-Norah Jones disk
og einhverja aðra dvd gelgjumynd
Smíngunn Takk :-)

Prófin að fara að byrja og svo kemur sumarið........víííí
-Eva Björk

anna skvísindakona @ 10:54 |

mánudagur, 28. apríl 2003

Váv, øflugar, tvø kvøld í rød!

Urdum alveg trylltar eftir gjødveikan skvísukvøldmat, eldudum paprikusúpu, rósmarínbraud, carpaccio & ad sjálfsøgdu raudvín. Skvísur eins & vid geta bara ekki setid heima hjá sér á kvøldin. Erum núna á leidinni á barinn ad pikka upp stráka, eda ad minnsta kosti ad stela einhverju. Eda kannski erum vid bara med móral yfir ad hafa verid svona rólegar um helgina. Thad borgar sig greinilega ekki ad vera thægur, thetta kemur bara 10 sinnum í hausinn á manni & madur verdur bara óthekkari fyrir vikid.

Ég legg líka til ad nafninu verdi breytt úr Stálfjelagid í Stelfjelagid, af thví ad vid erum alltaf ad stela, hihi....

-Anna

anna skvísindakona @ 21:06 |

sunnudagur, 27. apríl 2003

Spurning: Hver á mida á White Stripes?

Anna: Égégég!!
Raggaló: Égégég!!

Páskarnir voru skemmtilegir, eiginlega skemmtilegustu páskar heims. & vid nennum ekki ad skrifa í løngu máli, bara skál & bitch slap.

Skál:

* Mangs & Eva & Grétar af thví ad thau eru ædi
* Bjarki fyrir ad vera Fridrik krónprins lookalike. En audvitad hélt fólk ad hann væri krónprinsinn thegar hann var í fylgd med glæsipíu eins & mér (Ønnu). Ég er ordin vøn svona en thetta var alveg nýtt fyrir Bjarka.
* Sunna okkar fyrir ad eiga ammæli 25. apríl
* Bippi & Kalli af thví ad their voru hressir
* Dadi af thví ad hann baud í Tívolí & er ædi
* Haukur fyrir ad vera sætur
* Hjalti & Gauti af thví ad their voru ekki á landinu, haha
* Ballettmadurinn okkar Mangó. Ég man hvad hann heitir, nírúnírúnírú
* Sirrý ofurskvísa fyrir ad koma í heimsókn med fullt fangid af pøkkum, bara eins & jólaníllinn. & annad skál fyrir ad neita ad ganga á flatbotna skóm
* Mamma Gréta fyrir sumargjøfina. Hún fattar klárlega út á hvad lífid gengur, ég fékk m.a. augnfardahreinsi til ad geyma í veskinu mínu
* VH1 fyrir One hit wonder helgina. Mjøøøøøøg spennandi. Erum farnar ad hlakka til Eurovisionpartýs

Bitch Slap:
* Malmø... skítapleis
* Krakkarnir í Tívolí fyrir ad láta skamma mig (Raggaló).. helvítis krakkafíbblin nádu sætunum okkar >:-/
* Raudhærda leidindafíbblid med hvítu augnhárin sem kom í partý til okkar & reyndi ad stela næbbunum mínum (Anna)
* VH1 fyrir ad kjósa Macarena 1 hit wonder nr. 1
-Anna & Raggaló

anna skvísindakona @ 19:48 |

miðvikudagur, 16. apríl 2003

Jæja nú er að fara koma af því....gleðin er að fara nálgast :-)

Ég og Mangó fórum í trít upp í BAÐHÚS....það var mjög gaman og fróðlegt...hehhehe
En því miður virðist eg ekkvað vera að fá flensu svo að ég fór í Apótekið og verslaði einhver vítamín og drasl fyrir 2000 kall...eins og gott að það virki!
Annars hefði ég átt að sleppa því og kaupa mér bara ekkvað fallegt í köben...þá hefði mér alveg örugglega liðið betur.
-Eva

anna skvísindakona @ 00:53 |

sunnudagur, 13. apríl 2003

Hvað er síminn á Betty Ford?

Miðvikudagur: Partý í Sendiráðinu. Man ekki alveg hvað gerðist. Eða jú strákarnir komu til að laga allskonar sem var bilað & hjálpa okkur að breyta. Nú er orðið heví fínt heima hjá okkur & Vala Matt ætlar að koma í næztu viku.

Fimmtudagur: Björg sista' komin í gleðina & við drukkum fullt af rauðvíni & sofnuðum. Það ætti eiginlega að skíra þetta dauðvín, hahaha

Föstudagur: Partý hjá Hauki. Tókum Björgu með & kynntum hana fyrir dönsku rokki. Mjög skemmtileg útkoma. Fórum svo í bæinn & man ekki allt sem gerðizt þar. En ég veit það að ég bondaði gjöðveikt við dyraverðina á Klaptræet & rændi risarisarisalega stóru bjórglasi sem við ætlum að nota sem blómavasa. Vil líka gefa sjálfri mér klapp á öxlina fyrir að standa fyrir því að Haukur & Sírnir fóru úr öllum fötunum á Moose & samt var okkur ekki hent út.

Laugardagur: Fórum í partý til Elísabetar uppá Nörrebro & það var heví gaman. Risalega stór íbúð, fullt af fólki, skemmtilegur DJ & fílingurinn var gjöðveikt eins& á 22, aaawwww.... & við hittum Breta sem reykir ekki, drekkur ekki & borðar bara hrísgrjón- hvað er málið með það??!! Ég tók sóló á dansgólfinu & fékk dygga aðstoð frá einhverjum Herra Ókunnugum & við vorum eins& Fred & Ginger. Svo varð smá sígarettumisskilningur sem var eiginlega bara heví fyndinn & Raggaló varð alveg kweisí.

Sunnudagur: Gufupartý. Ég veit eiginlega ekki hvort mér finnst skemmtilegra að vera full í sturtu heima hjá Hauki eða að vera full á klósettinu á Moose, hehehe....

Nú eru bara 4 dagar í næztu gleði & við getum ekki bítt eftir að fá stúlkurnar okkar, veiveivei!!!!! Það verður gleði ársins

& & & Dandy Warhols eru að spila á Vega í júní, allir með!!!!

-Anna Lind

anna skvísindakona @ 20:55 |

föstudagur, 11. apríl 2003

Er í partýi að blogga af skyldurækni & er að "skemma" partýið með White Stripes, hehe. & ég get skrifað ð & þ, víííííí! þðþðþðþðþðþðþðþð
Er samt ekki full & ekki

anna skvísindakona @ 22:43 |



p.s. fokking Scooter tónleikarnir i kvella..... þarf að berja ca. 5000 manns!!!!! Verður hevý dæmi, stend fyrir utan höllina og lem alla sem eru að fara á tónleikana!!!!!!!!!!!
-Inx

anna skvísindakona @ 11:23 |

fimmtudagur, 10. apríl 2003

Þið vitið að það er þjóhátíðardagur Dana 16. apríl....
Svo að það verður annar í þjóðhátið þegar við komum...hehehe
E

anna skvísindakona @ 19:47 |

miðvikudagur, 9. apríl 2003

Útafhverju get ég ekki lesið bloggið þegar ég er að skirfa?
Hvað er slóðin til að fara beint inn á það?
Skólablaðið kom út í dag og ég bara nokkuð sátt með útkomuna...nema að myndirnar virðast eitthvað hafa brenglast :-(
Forsíðan er svoooo bleik....mín hugmynd...hún er æði!
kem með eintak út girls

Bömmer sem að ég var að fatta....það verður allt meira og minna lokað þarna í köben útaf þessum helvítis páskum! Búiðir, skemmtistaðir....hvað kemur þetta páskunum við!!!!
Mangó litla sagði í gær gullmola...
"Er líka lokaði í útlöndum um pákana?"
hehehehe...
Við erum að fara í trít á þriðjudaginn upp í Baðh....svo erum við að koma á fimmtudaginn eftir næstum því viku!

-EBG

anna skvísindakona @ 13:06 |

mánudagur, 7. apríl 2003

Hilú. Loxins fréttir af sendinefndinni í Køben. Nennum ekki ad segja frá í løngu máli thannig ad hér kemur smá upptalning:
* Segjast vera frænka hans Hauks og taka svo sódalegt bodytequila á honum
* Bitch slappa Hauk
* Brjóta gullskóna
* Pikka upp stráka í metró
* Segjast vera í Abba fan club til ad komast ókeypis inná Sam´s bar
* Syngja uppá svidi med sveittu coverbandi inná Dubliner´s
* Fara á djammid med benzínbrúsa og týna honum svo
* Syngja med trúbador á strikinu
* Stela sófa og fleiri smáhlutum. Sendirádid okkar er ad verda flottara en Sendirádid í Tokyo !
* Kunna ekki ad segja "skrid ud af min lejlighed" thegar thad var naudsynlegt
* Ætla ad sækja um vinnu en enda fullar í Carlsberg verksmidjunni.... fyrir hádegi á thridjudegi !
* Fara á hladbord sem kostadi 29kr. en borda fyrir sem nemur 29000000000000 thúsundkr. en vid unnum indverjathjóninn og fórum létt med thad.. sérstaklega Eva og Anna samt
* Hitta leidinlegustu Ástrali í heimi og segja theim thad.. their eru bezt geymdir tharna hinum megin ( nema náttla Nick okkar úr Temptation... úú jeeeee)
* Fara í sveitaferd til Nærum og skemma thjódhátídarpartyid med gódri tónlist
* Koma heim øll út í marblettum og súkkuladikøku
* Stelast inná byggingarsvædi og klifra upp thrjúthúsund hæda háa byggingu og taka daudaspadann á thakinu og tapa ekki ;) múwhahahahahaha
* Fara í gufu hjá Hauki og fríka út yfir sturtunni
* Fá númerid hjá gaurnum sem afgreiddi okkur á McDonalds og hringja í hann... bahahahaha

já... og ørugglega fullt meira sem vid munum ekki, en thad er gestathraut hver gerdi hvad. Eins gott ad vid erum komnar med 50 korktappa í hænuna & thad er ad byrja ad flæda uppúr henni.

ALLIR Á WHITE STRIPES Á VEGA 15. MÆ

-Sendinefndin


anna skvísindakona @ 15:25 |

föstudagur, 4. apríl 2003

...White Stripes 15. maí ..á stóra Vega ...hmmm...

..awfully tempting...

-Sunna.

anna skvísindakona @ 17:16 |