anna skvísindakona

laugardagur, 29. maí 2004

Hóhóhó. Ég get ekki annad sagt en ad thad sé gaman ad vera komin heim í sólina & knúsa fólkid hérna aftur. Ég var búin ad vera stødd á landinu í 4 klukkutíma thegar ég lét einhvern smástrák snúa mig nidur- alveg óvart ad sjálfsøgdu. & thad sem meira er, thá sveik ég lit & dúndradi eigin kynstofn- ussussuss.... En mér til málsbóta thá fór ein vinkona mín heim med gaur sem leit út eins & Steve úr That 70´Show, ég nefni engin nøfn, en hún gefur sig fram hérna ef hún vill.
Ég ræddi reyklausu-stráka-kenninguna mína vid Røgguló (& sannadi hana líka seinna um kvøldid, har har (djók, ef umræddur les thetta)) & enn kom dínamískt samstarf okkar í ljós & vid leidréttum kenninguna; "Ad kyssa strák sem reykir ekki er eins & ad sleikja bordtusku"

Eníhú, hilsen til Íslands, bí kúl, steiinskúl
-Anna

ps. Síminn hennar Røgguló er +45 265 762 13 ef einhver tharf ad ná í hana

anna skvísindakona @ 16:10 |

sunnudagur, 23. maí 2004

Það fara að verða síðustu forvöð að kyssa stelpuna bless & gefa henni í glas. Fólk er samt flest óvenju tímanlega í þessu, kannski er það loksins farið að taka mann alvarlega þegar ég segist ætla til útlanda.

Skál fyrir:
* Ellu & Ástu fyrir að koma færandi hendi með rødvin
* Inx & Evu fyrir að bjóða mér í grill & bjór
* Apakettinum sem gaf mér 10 fyrir Akt verkefnið

Að kyssa strák sem reykir ekki er eins & að sleikja matarleifar

-Anna skvísindakona

anna skvísindakona @ 23:39 |

þriðjudagur, 18. maí 2004

Wúhú! Ég var að koma úr síðasta prófinu mínu. Gekk ágætlega miðað við að ég lærði ekkert fyrir það nema að horfa á Survivour & fá mér 2 glös af rauðvíni- hvernig lærir maður annars fyrir svona próf í samskiptamongó?

Það er núna komið á hreint að ég fer til København 27. maí þá vil ég fá konunglegar móttökur. Ég verð með nýja númerið mitt: +45 26617174, en annars mæli ég með því að fólk hringi líka í gamla númerið mitt (+4526574792)& ónáði hann Thomas sem hremmdi það af mér.

Dóp vikunnar eru valíum eða dízur eða sjóveikispillur eða hvað sem þarf til að Raggaló fái nú ekki áfall í flugvélinni á morgun. Góða ferð stelpa. Meeeeeen......

-Anna

anna skvísindakona @ 13:34 |

fimmtudagur, 13. maí 2004

Goodness gracious!! Ég bara trúi ekki mínum eigin augum!! Ég á ekki til orð!! Fréttablaðið segir að Brett Anderson & Bernard Butler séu að fara að gefa út nýtt stöff saman. Ég hef verið bænheyrð, þetter of gott til að vera satt. Ég tárast- hreinlega GRÆT AF GLEÐI!! Jisús, ég hef ekki verið í svona miklu uppnámi síðan Andrew Firestone & Jenn byrjuðu saman. Ég held að ég þurfi að fá mér drykk- thank god fyrir happy hour á Hard Rock.

Skál fyrir Daða fyrir að kenna mér að diffra á mannamáli & Helga fyrir að bjóða mér í mat.

Skvísindakonan mælir með:
* Ruccolapizzu á Pronto Bæði hollt & ógislega gott
* Raveonettes Fokking rokk. Hljóma eins & Joey Ramone & Nico had a lovechild
* Eurovisionpartýinu í Stálverinu Everybody who's anybody verða þar. Þeir sem ætla að vera mað í bollu, tilkynni það fyrir kl 14 á laugardag & komi með flösku af sterku. Ég held að sjálfsögðu með gríska testósteróntröllinu í Eurovisiondrykkjuleik Dauðaspaðans.

-Anna

anna skvísindakona @ 18:25 |Góðan daginn
Miðvikudaginn 19 maí ætlum við í Bað-Sport og Þrekhúsinu að hafa Sportmaraþon til styrktar umhyggju félags langveikra barna í Sporthúsinu.

Boðið verður upp á mjög fjölbreyta dagsskrá ( www.sporthusid.is) þar sem að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og jafnvel prófað eitthvað nýtt.

Allur ágóði þessa dags mun renna til langveikra barna og til þess að gera styrkinn sem veglegastan langar okkur til þess að leita eftir þinni aðstoð..

Viljum við hvetja þig til þess að auglýsa þennan dag meðal vina þinna og einnig eru öll fjárframlög vel þegin.
Það kostar aðeins 300 krónur inn !Fyrir hönd Húsanna

Eva Björk Guðmundsdóttir

anna skvísindakona @ 18:15 |