anna skvísindakona

föstudagur, 28. júlí 2006

Goodness gracious, Bobby Kildea reið mér með augunum!

anna skvísindakona @ 20:32 |

sunnudagur, 9. júlí 2006

Barneignir eru undarlegt hobbý...... jaðra jafnvel við að vera cult.

Enn eina ferðina þarf ég að fussa & sveia yfir skítamagasíninu Birtu. Núna stendur þar að We Built This City efst á lista yfir top 10 verstu lög allra tíma. Hvernig fá þeir það út? Á listanum var hvergi minnst á Mambo nr.5, Scatman,Unbreak My Heart, Spiceworld, Hotel California, Sjerepsjerep lagið með Blackeyedpeas eða neitt sem ABBA eða Creed hafa gefið út.
Sérstakt ha..... mjög sérstakt alltsaman.

Núna vil ég að sjálfsögðu skála fyrir Ingu Birnu & Rögguló sem eru búnar að gifta sig. Ekki hvor annari samt, rólegan! Báðar eru þær búnar að giftast sómapiltum sem eru einu strákarnir sem ég hef hitt sem geta haft stjórn á þessum skaðræðiskvensum.
Olé!

anna skvísindakona @ 18:37 |