anna skvísindakona

fimmtudagur, 5. febrúar 2009

Ég gerði smá skammarstrik á spítalanum í dag -ekkert lífshættulegt samt -& fannst það eitthvað alveg fáránlega rewarding. Þá áttaði ég mig á því að ég er búin að vera stillt svo lengi að ég var farin að gleyma hvað er gaman að vera óþekk. Svo að ég fór & eyddi öllum peningunum mínum í nýja skó. Hverri einustu krónu.

Ó sjitt hvað er gott að vera óþekkur.

anna skvísindakona @ 17:09 |