anna skvísindakona

þriðjudagur, 29. mars 2011

"Anna Lind! Eg tek ekki af mer solgleraugun fyrr en eg kemst i andlitsbad!" Thegar eg heyrdi thessi ord fekk eg endanlega stadfestingu a ad eg er a ferdalagi med hinum fullkomna ferdafelaga. Enda er hun enginn kjani thessi stelpa, hun gerir ser fyllilega grein fyrir thvi ad eftir 3 vikur a spitala, endalausar vokunaetur i partystandi og fjallgongur um Himalayafjoll er madur kannski ekki Vogue material. Svo ad eg dro hana ad sjalfsogdu inn a naestu snyrtistofu sem eg fann og bokadi okkur i heilan dekurdag- fyrir slikk audvitad.

Skvisindakonan maelir med:
*Etihad airlines er nyja uppahalds flugfelagid mitt. Nu stefni eg a fleiri ferdalog med thessu toff flugfelagi.
* Litun og plokkun er yesterday's news, threading er svo sannarlega malid. Eg er kannski ekki ad finna upp hjolid herna thar sem Hollywood stjornurnar hafa i thonokkurn tima nytt ser thetta eldgamla trix, en eg hef hingad til ekki vitad til thess ad madur geti fengid svoleidis a Islandi. Thad tharf einhver ad innleida thetta i hvelli.

anna skvísindakona @ 15:06 |

föstudagur, 25. mars 2011

Þó að mér finnist Nepal mjög spennandi land, þá verð ég að viðurkenna að ég er nokkuð vonsvikin yfir að hafa ekki rekist á eitt einasta froðudiskótek.

anna skvísindakona @ 04:33 |

sunnudagur, 20. mars 2011

Eg helt ad vid Gudrun myndum herniera ur hlatri thegar lillinn vinur okkar sludradi thvi ad deildarlaeknaspjatrungurinn sem var med okkur a dermatologiunni hefdi verid kosinn Herra Nepal i sidustu viku.

Folkid herna virdist ekki atta sig a thvi ad i sumum londum njota fegurdarkongar alika mikillar virdingar og trudar eda klammyndastjornur. En engu ad sidur oskum vid Herra Nepal ad sjalfsogdu til hamingju med stodu yfirdermatologs Gelluspitalans.

anna skvísindakona @ 09:50 |

föstudagur, 18. mars 2011

Lifid a spitalanum er algjorlega i odrum gir en hasarinn a leidinni thangad. Vid tokum radum sjoadra kollega og afthokkudum gistingu hja yfirhjukkunni, enda komum vid ekki hingad til ad borda hrisgrjon og fara i hattinn kl 9. Hvad gerdum vid svo? Nu bokudum okkur audvitad herbergi a luxushoteli i 3 vikur. Olikt Kathmandu, thar sem vid fengum hvituna uppi a thaki a hoteli, tha fengum vid svituna med loftraestingu a thessu hoteli. Hvad get eg sagt, vid erum glamourkisur, mjav! Luxushotel her eru samt ekki alveg thad sama og luxushotel a Islandi. Herlegheitin felast i thvi ad thad er rafmagn storan hluta ur solarhringnum, sturta og klosett sem haegt er ad sturta nidur. Eg get samt ekki kvartad thegar eg les Step 2 spurningar yfir morgunkaffinu vid sundlaugarbakkann.

Thegar vid lobbum a spitalann a morgnanna stoppum vid hja saetu avaxtasoluhjonunum og kaupum okkur nesti og a leidinni koma krakkarnir i baenum hlaupandi til okkar og spjalla vid okkur eins og vid vaerum rokkstjornur. "Are you a doctor?" hljomar merkilega likt "Are you a rock star?" ef madur er thannig stemmdur. Um sidustu helgi ollum vid umferdarteppu thegar vid vorum ad vappa a brunni sem liggur inn i baeinn af thvi ad allir vildu spjalla vid okkur. Verst er ad vid erum ad verda bunar med allt diet pepsi, smarties og skrufutapparaudvin i Nepal.

Spitalinn er svo eitthvad alveg nytt. Laeknanemarnir og unglaeknarnir eru med allar kriteriur, allar aukaverkanir lyfja og alla molecular biologiu a heilanum en hafa aldrei fengid ad setja upp nal eda sauma. Sprittbrusa hef eg heldur ekki sed sidan eg yfirgaf Landspitalann, en eg sa edlu hlaupa med veggjunum a vokudeildinni i morgun. Erum bunar ad sja slatta af spennandi tilfellum sem madur ser aldrei heima, bunar ad rotera adeins milli deilda en faum nokkurn veginn ad troda okkur thangad sem vid viljum. Erum lika bunar ad eignast goda vini a spitalanum sem nenna endalaust ad tuskast med heimsku skiptinemana med ser. Ad sjalfsogdu forum vid lika i party med svaefingartoffurunum um sidustu helgi, en eins og allir vita kemur kirurgiuskvisum og svaefingartoffurum alltaf svo merkilega vel saman. Kennsla i neurologiu er her i hondum Raudu Khmeranna og their borda folk. Thess vegna finnst mer oruggast ad drekka slatta af vino i kvold, svo ad thegar vid Gudrun flytjum tilfelli af M-ICU eftir helgi, tha verdum vid vel marineradar og mjukar undir tonn thegar their grilla okkur og eta okkur svo.

I naestu viku liggur svo leidin upp i fjollin og vid stefnum a einhver jafn hressandi aevintyri og vid lentum i a leidinni hingad. Eins gott ad eg pakkadi flisnattfotunum med svo ad mer yrdi ekki kalt i 30 stiga hitanum herna!

anna skvísindakona @ 10:49 |

þriðjudagur, 15. mars 2011

Nepal er skemmtilegt land. Byrjudum ad skölla royally i Kathmandu, heldum svo afram ad skölla i Sauraha med sma stoppi i rafting og letum a endanum skutla okkur aftan a pick-up drullutimbrudum, beint ur safari og a spitalann i verknam. Allt mjog skemmtilegt, en eg gaeti thurft pedicure fljotlega.

Kvedja fra Bharatpur.

anna skvísindakona @ 06:16 |