anna skvísindakona

sunnudagur, 31. júlí 2011

Sumrin í Reykjavík eru alltaf svo skemmtileg.

Ein vinkona mín er farin að stunda þá ógeðslegu iðju að fara í sund um helgar og mæla út einstæðu pabbana- vitandi hvað þeir verða ótrúlega single og desperate á barnum helgina eftir.

Það sem gerir þetta hobbý sérstaklega skemmtilegt er hvað karlmenn líta alltaf vel út í speedo sundskýlu.

anna skvísindakona @ 16:47 |

mánudagur, 4. júlí 2011


anna skvísindakona @ 01:17 |